SUNDLAUG

Í Hraunborgum er Sundlaug, heitir pottar og gufa sem opin er almenningi.
Einnig er hægt að leigja sundlaugina til einkanota fyrir allskonar viðburði. Til dæmis hefur verið vinsælt að halda sunlaugarpartý fyrir allskonar viðburði svo sem barnaafmæli, stórafmæli, vinnustaðaferðir oþh. Þá er grillað við sundlaugina og tengjast hátalarakerfi þar sem þú getur spilað þinn eigin playlista.