GOLF

Í Hraunborgum getur þú spilað minigolf á skemmtilegum velli sem hentar allri fjölskyldunni! Fyrir þá sem vilja meiri áskorun er skemmtilegur 9 holu, par 3 völlur sem hentar öllum að spila, en á vellinum hafa margir stigið sín fyrstu skref í golfíþróttinni.