SUMARBÚSTAÐIR

Í Hraunborgum leigjum við út yndislega sumarbústaði allt árið um kring! Sumarbústaðirnir eru fullbúnir með heitum potti, gott eldhús með öllum nauðsynjum, góðum sturtum og frábærum grillaðstöðum á veröndinni! Sumarbústaðirnir eru með pall og útsýni yfir Heklu og hálendið. Allsstaðar í kring um bústaðina er fjölbrett afþreying, yndisleg ósnert náttúra og sannkölluð náttúruparadís. Geysir og Gullfoss eru í 45 mínútna akstursfjarlægð. Þingvellir eru í 45 km fjarlægð.